Grátlegt tap gegn Spáni

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí var grátlega nálægt því að leggja sterkt lið Spánar í dag en tapaði leiknum í vítakeppni.

Víkingar í öðru sæti eftir tap gegn SR í úrslitaleik 0:2

SA Víkingar misstu af deildarmeistaratitlinum eftir ósigur gegn SR á heimavelli síðasta laugardag, lokatölur 0-2. SR náði því hinu ómögulega að vinna deildarmeistaratitilinn eftir að hafa lengi vel verið í 3. sæti deildarinnar en hafa vaxið mikið eftir áramót og hafa unnið síðustu sjö leiki í beit.

Ísland lagði Ástralíu í dag

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí vann frábæran 3-0 sigur á sterku liði Ástralíu í dag. Liðið er nú komið með tvo sigra og eiga því raunhæfa möguleika á því að ná verðlaunasæti.

3.flokkur SA vs SR 8:1

Seinni leikur tvíhöfða helgarinnar í 3.flokki endaði með sigri SA sem gerði 8 mörk gegn 1

Silvía tryggði Íslandi sigur í vítakeppni

Íslenska kvennalandsliðið lagði Mexíkó í fyrsta leik sínum á HM á Spáni í gær. Silvía Björgvinsdóttir 16 ára nýliðinn í hópnum tryggði sigurinn með jöfnunarmarki í venulegum leiktíma og svo öðru marki í vítakeppni.

Víkingar vs SR 0:2 og 3.fl. SA vs SR 4:2

Svona voru úrslit leikja gærdagsins hér í Skautahöllinni á Akureyri. Nánari umfjöllun um Mfl. leikinn kemur svo seinna.

Kvennalandslið Íslands í íshokkí hefur keppni á morgun

Kvennalandslið Íslands hefur keppni á heimsmeistaramótinu í II deild B á morgun en keppnin fer fram í Jaca á Spáni. Liðin sem eru í riðlinum auk Íslands eru: Ástralía, Belgía, Spánn, Mexíkó og Slóvenía.

Íslandsmót 2015 - Undankeppni

5. Umferð

Íslandsmót 2015 - Undankeppni

4. umferð

Íslandsmót 2015 - Undankeppni

3. umferð