Skautatöskur til sýnis og sölu 5.des.

Á morgunn 5. desember verð ég í skautahöllinni

Mammútar unnu Gimli-bikarinn

Lið Mammúta vann Gimli-bikarinn í krullu 2012, en mótinu lauk í gærkvöldi. Mammútar unnu fjóra leiki af fimm.

Öruggur sigur Ynja gegn Birninum

Ynjur sigruðu Björninn með sjö mörkum gegn tveimur í mfl. kvenna á Íslandsmótinu í íshokkí sl. laugardag. Diljá Sif Björgvinsdóttir skoraði þrennu fyrir Ynjur.

3. flokkur: Tveir leikir gegn Birninum

Um liðna helgi fóru fram tveir leikir í 3. flokki á Íslandsmótinu í íshokkí. Björninn mætti til Akureyrar og spilaði tvívegis við SA.

Gimli Cup: Lokaumferð í kvöld

Í kvöld, mánudagskvöldið 3. desember, fer fram fimmta og síðasta umferðin í Gimli Cup krullumótinu.

Æfingar fyrir jólasýningu!

Kjör á krullumanni ársins

Nú líður að því að krullufólk velji krullara ársins úr sínum röðum innan krulludeildar SA. Allt það krullufólk sem spilað hefur í mótum á vegum deildarinnar á árinu 2012 er í kjöri og getur kosið.

Fáliðaðir Jötnar lágu í Laugardalnum

Jötnar töpuðu fyrir Fálkum í mfl. karla á Íslandsmótinu í íshokkí í gær. Úrslit: Fálkar - Jötnar 6-3 (3-0, 2-3, 1-0).

Öruggur sigur Víkinga í Laugardalnum

Víkingar sigruðu Fálka í mfl. karla á Íslandsmótinu í íshokkí í gærkvöldi með sjö mörkum gegn engu. Andri Freyr Sverrisson skoraði þrjú mörk.