Generalprufa fyrir jólasýningu!

Skiptimarkaður fyrir íshokkíbúnað

Skiptimarkaður verður fyrir íshokkíbúnað á æfingatímum yngri flokka sunnudaginn 16. desember.

Anna Sonja er íshokkíkona ársins

Anna Sonja Ágústsdóttir, leikmaður Ásynja, hefur verið valin íshokkíkona ársins af ÍHÍ. Hún er fyrst kvenna til að hljóta þessa nafnbót oftar en einu sinni.

Skautabuxur :

Vantar þig skautabuxur

Jólasýning-Upplýsingar til foreldra í 4.hóp(byrjenda hóp)

Sælir kæru foreldrar Ég vil biðjast velvirðingar á því hvað þessi póstur kemur seint!

Skemmtileg heimsókn á svellið

Listhlaupskrakkar skemmtu sér saman á svellinu ásamt fjölskyldum sínum í liðinni viku. Þrír bræður kíktu í heimsókn og N4 mætti með myndavél á lofti.

Jól og áramót í Skautahöllinni

Ýmsar breytingar verða á æfingatímum um jól og áramót, sérviðburðir og fleira. Hér eru upplýsingar um hvað er framundan á svellinu.

Rússlandsfarar komnir heim

Rússlandsfararnir eru komnir heim reynslunni ríkari og með margar góðar minningar. Einn leikmaður SA, Sveinn Verneri Sveinsson, var valinn maður leiksins í einum leiknum.

Nýjar skautatöskur myndir

Langar ykkur að sjá :

Bikarmót Krulludeildar: Garpar sigruðu í framlengingu

Garpar náðu að jafna í lokaumferðinni og sigra Skytturnar með tveggja stiga mun eftir aukaumferð.