Björninn - Ásynjur - helstu tölur

Leikur Bjarnarins og Ásynja í mfl. kvenna fór fram í Egilshöllinni fyrir nokkru, en við áttum eftir að birta tölfræðina úr leiknum hér á sasport.

Akureyrarmótið í krullu: Ekkert lið taplaust

Önnur umferð Akureyrarmótsins í krullu fór fram í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld, mánudagskvöldið 1. október.

Tvenn gullverðlaun á Haustmóti ÍSS

SA-stelpur unnu til sex verðlauna á Haustmóti ÍSS sem fram fór í Skautahöllinni á Akureyri um helgina.

Jötnar með sigur syðra (uppfært með tölum)

Jötnar sigruðu Húna örugglega í Egilshöllinni á laugardag. Tveir sigrar og tvö töp hjá 3. flokki í Laugardalnum.