Akureyrarmótið í krullu: Fjögur á toppnum

Fjögur lið eru efst og jöfn að loknum þremur umferðum á Akureyrarmótinu í krullu.

EM í krullu: Tveir sigrar og komnir í umspil

Eftir brösuga byrjun náðu okkar menn heilsu og unnu báða leiki sína í dag og komas þar með í umspil gegn Slóvenum um það hvort liðið fer í úrslitakeppni.

Sigur á Iceland Ice Hockey Cup

Rauða liðið - að meirihluta skipað ungum leikmönnum SA - sigraði í A-elítu deild Iceland Ice Hockey Cup í Egilshöllinni um helgina.

EM í krullu: Magakveisa að stríða okkar mönnum

Strákarnir í krullulandsliðinu náðu ekki að snúa við blaðinu í dag, töpuðu báðum leikjum dagsins, þeim fyrri eftir framlenginu. Breytingin yfir í tyrkneskt fæði hefur sett strik í reikning liðsins.

Old Boys með silfur í Egilshöllinni

Strákarnir í SA Old Boys gerðu sér lítið fyrir og unnu sinn riðil, en töpuðu síðan úrslitaleik B-deildar á Iceland Ice Hockey Cup í gær.

Fyrstu tölur úr Egilshöll

Hér eru fyrstu úrslit sem borist hafa af Iceland Ice Hockey Cup í Egilshöllinni.

Víkingar með sigur eftir framlengingu

Víkingar heimsóttu SR í Laugardalinn í gærkvöldi. Jafnt að loknum venjulegum leiktíma, Jóhann Leifsson tryggði sigur í framlenginu.

EM í krullu: Tvö töp í dag

Krullulandsliðið mætti Hvít-Rússum og Tyrkjum á EM í krullu í dag. Strákarnir okkar þurftu að játa sig sigraða í báðum viðureignum. Tveir leikir á morgun.

Hokkíveisla í höfuðborginni

Framundan er hokkíveisla í höfuðborginni og þar eigum við Akureyringar marga tugi keppenda. Iceland Ice Hockey Cup hefst í Egilshöllinni í dag (fimmtudag). Landsliðsæfing og æfingarleikur kvenna á föstudagsmorguninn. Víkingar mæta SR í Laugardalnum á föstudagskvöld. Stelpuhokkídagur á sunnudag.

Krullumenn farnir til Tyrklands

Íslandsmeistaralið Mammúta heldur af landi brott í dag, áleiðis til Tyrklands til að taka þátt í C-keppni Evrópumótsins í krullu.