Krulla Íslendingar á Nýja-Sjálandi að ári?
13.05.2008
Heimsmeistaramót 50 ára og eldri fer fram hinum megin á hnettinum í lok apríl 2009.
Aðalfundur krulludeildar var haldinn miðvikudaginn 7 maí
Aðalfundur Skautafélags Akureyrar verður haldin í Skautahöllinni fimmtudagskvöldið 8. maí kl. 20:00.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin