4. flokkur Skautafélags Akureyrar Íslandsmeistarar í íshokkí 2018

4. flokkur Skautafélags Akureyrar varð Íslandsmeistari í bæði A og B liðum nú um helgina þegar síðasta Íslandsmóti vetrarins var haldið í Egilsthöll. Í keppni A-liða var sigurinn nokkuð öruggur en liðið vann 11 leiki af 12 leikjum á tímabilinu. Glæsilegur árangur hjá góðum liðum. Til hamingju 4. flokkur!

Vinnudagar í kvöld og á sunnudag

Vantar hendur til að hjálpa við að taka á móti hóp í kvöld og til að aðstoða við undirbúning fyrir Ice Cup á sunnudag.

Aðalfundur listhlaupadeildarinnar

Aðalfundur listhlaupadeildarinnar verður haldinn 15. maí nk. kl. 20.00 í fundarherbergi skautahallarinnar