Akureyrar- og bikarmót 2018

Nóg um að vera í kvöld.

Fyrri keppnisdagur á Íslandsmótinu í lishlaupi

Fyrri keppnisdeginum á Íslandsmótinu og fyrri keppnisdeginum á Íslandsmeistaramótinu í listhlaupi fór fram á laugardag en þar hófst keppnin með keppnisflokknum chicks. Þar áttum við einn keppanda hana Berglindi Ingu. Því næst fór fram keppni í hópnum cups. Þar áttum við líka einn keppanda hana Sædísi Hebu. Þær stóðu sig gríðarlega vel, en í yngstu hópunum er ekki raðað í sæti.