Landsliðshópur LSA á alþjóðlegt mót í Bratislava

Í gær lagði landsliðshópur LSA og yngri A keppenda LSA af stað til Bratislava í Slóvakíu en þar munu þær taka þátt í 56th Grand Prix Bratislava 2014 um helgina.

Frábær árangur SA á Íslandsmótinu í Listhlaupi

Nýliðna helgi fór fram glæsilegt Íslandsmót í listhlaupi í skautahöllinni á Akureyri. Skautafélag Akureyrar átti 16 kepppendur á mótinu sem sópuðu að sér verðlaunum.