Venjulegar æfingar um helgina!

Jötnar sigruðu Fálka

Jötnar sóttu þrjú stig í Laugardalinn á þriðjudagskvöldið, sigruðu Fálka með fjögurra marka mun.

Anna Sonja Ágústsdóttir er íþróttamaður SA 2012

Skautafélag Akureyrar heiðraði í gær íþróttamenn deildanna og jafnframt var lýst kjöri á íþróttamanni SA 2012 í sjöunda skipti.

Styrktarsamningur við Atlantsolíu - veldu þér deild og verslaðu hjá AO

Skautafélag Akureyrar og Atlantsolía hafa gert samning um afsláttarkjör fyrir félagsmenn/stuðningsfólk Skautafélagsins.

Kjöri á íþróttamanni SA lýst í dag

Í dag kl. 18.00 verður lýst kjöri á íþróttamanni Skautafélags Akureyrar 2012. Velunnurum félagsins er velkomið að vera viðstaddir af þessu tilefni.

Ásynjur enn ósigraðar, Guðrún Blöndal með fjögur

Ásynjur unnu fimm marka sigur á Birninum í Egilshöll í gær. Guðrún Kristín Blöndal skoraði fjögur mörk. Ásynjur tróna enn á toppi deildarinnar, ósigraðar.

Mikilvægur sigur á Birninum

Víkingar fóru með öll stigin burt úr Egilshöllinni í gær. Markverðir Víkinga héldu hreinu. Úrslitin: Björninn - Víkingar 0-1 (0-1, 0-0, 0-0).

Breytingar í starfsmannahaldi

Reynir Sigurðsson hefur hætt störfum í Skautahöllinni og Haraldur Ingólfsson komið í hans stað.

Áramótamótið: C-níin sigruðu

Metþátttaka var í Áramótamótinu í krullu sunnudaginn 30. desember.

Hrafnhildur Ósk er skautakona Listhlaupadeildar

Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir er skautakona ársins úr röðum Listhlaupadeildar Skautafélags Akureyrar. Hrafnhildi var veitt viðurkenning í fjölskyldutíma deildarinnar á svellinu á gamlársdag.