Íslandsmótið í krullu - úrslit 1. umferðar

Mammútar og Fífurnar unnu sína leiki nokkuð örugglega, en spenna var til síðasta steins í leik Ís-lendinga og Ice Hunt.

Smiley is back!

Ásynjur sigruðu SR með tíu mörkum gegn engu í gærkvöldi. Sarah Smiley lék sinn fyrsta leik í langan tíma og skoraði tvö mörk.

Krulla: Íslandsmótið hefst mánudagskvöldið 28. janúar (uppfærð frétt)

Sjö lið eru skráð til leiks á Íslandsmótinu. Leikin verður einföld umferð, allir við alla og síðan úrslitakeppni fjögurra efstu liða.

Team Helgi vann Magga Finns mótið

Helgi Gunnlaugsson og félagar unnu þrjá leiki og gerði eitt jafntefli, fengu Magga Finns bikarinn eftir sigur í úrslitaleik gegn SA. Reyndar fengu þeir ekki rétta bikarinn, en það er önnur saga...

Gamlir taktar teknir fram

Misjafnlega gamlir og mishraðir hokkímenn mættust á svellinu í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld þegar minningarmót um Magnús E. Finnson hófst. Mikið var skorað, hart tekist á en vonandi allir vinir þegar heim var haldið. Sumir ef til vill meiri vinir en aðrir, ef marka má myndina...

Víkingasigur í Laugardalnum

Víkingar lentu tveimur mörkum undir en sigruðu SR með þriggja marka mun.

Magga Finns mótið: Breyting á leikjadagskrá (uppfært föstudag)

Þar sem liðunum hefur fækkað um eitt breytist mótið, allir spila við alla og því komin ný leikjadagskrá.

Myndir: Jötnar - Fálkar

Myndasafn frá Ásgrími Ágústssyni er komið inn á vefinn hjá okkur.

Tap gegn Fálkum, 5-7 (2-3, 2-2, 1-1)

Jötnar máttu játa sig sigraða gegn Fálkum í markaleik í Skautahöllinni á Akureyri í gær, 5-7.

Myndir Jötnar - Fálkar 22.1.2013

Myndir komnar inn.