Malmö International helgina 9. - 12. mars

Níu skautarar í Úrvalshópi og Ungir og efnilegir munu taka þátt á móti sem fram fer í Malmö á vegum ÍSS. Í þessum hópi eru 4 skautarar úr LSA.

3.flokksmótinu sem vera átti í Egilshöll er FRESTAÐ

Um næstu helgi átti 3.flokkur að spila á móti í Egilshöll en vegna ýmissa ástæðna hefur því verið frestað og verður reynt að finna því nýjan stað í dagskránni hið fyrsta.

Kvennalandsliðið heldur utan í dag

Í morgun hélt kvennalandsliðið utan til þátttöku á Heimsmeistaramóti Alþjóða Íshokkísambandsins 2. deild sem að þessu sinni fer fram í Seúl í Suður Kóreu.

Íslandsmótið í krullu: Spennandi lokaumferðir framundan

Mammútar öruggir í úrslitin, Fálkar og Víkingar mjög líklegir. Fjögur lið til viðbótar berjast um að fá sæti eða aukaleik um sæti í úrslitunum.

Íslandsmótið í krullu: Sjöunda umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 5. mars, fer fram sjöunda umferð Íslandsmótsins í krullu.