Tvímenningur - 2. umferð

Önnur umferð í tvímenningsmótinu fer fram í kvöld, miðvikudagskvöldið 26. október.

Víkingar og Jötnar áttust við í gær

Í gærkvöldi mættust Akureyrarliðin í ágætum þriðjudagsleik hér í Skautahöllinni á Akureyri.

Leikur í kvöld - Jötnar og Víkingar

Í kvöld kl. 19:30 mætast Jötnar og Víkingar í annað skiptið í vetur.

Akureyrarmótið: Mammútar og Víkingar í úrslitaleik

Úrslitaleikjum frestað til 9. nóvember vegna þátttöku krullufólks í mótum erlendis.

Akureyrarmótið: Undanúrslit

Í kvöld, mánudagskvöldið 24. október, fara fram undanúrslit og krossspil í keppni um öll sæti í mótinu.

Lifandi leikur á Björninn.com - Björninn>Jötnar

þær fréttir voru að berast að leikurinn á milli Bjarnarins og Jötna sem byrjar kl. 18,30 nú á eftir verður í beinni útsendingu á Bjarnarvefnum.

Allra síðasti dagur fyrir kerta pöntun er í dag 21. október.

Síðasti dagur til að fá kerti er í dag 21. okt. Þau gætu komið örðu hvoru megin við næstu helgi , þ.e. mánaðarmótin. allyha@simnet.is - 895-5804,

Tvímenningur: Jafnt í fyrstu umferðinni

Fjögur lið mættu til leiks í fyrstu umferðinni í tvímenningi (Mixed Doubles) í gær.

Háspenna hjá Ynjum og Ásynjum

Í gærkvöldi fór fram mest spennandi leikur sem fram hefur farið í kvennahokkí í vetur þegar Akureyrarliðin mættust í fyrsta skiptið í vetur.

BESTA JÓLAGJÖF SKAUTABARNSINS

Skautatöskur margir litir og munstur. Ég á þessar sem eru með sér hólfi fyrir skautann og góðu hólfi fyrir hjálminn, nestið og/ eða aukaföt. ca. 2 í gerð svo að fyrstur kemur fyrstur fær, er líka með nokkrar mjúkar skautahlífar og flís skautabuxur þessar sem koma undir skautann... Hafið samband. Allý,, allyha@simnet.is -- 895-5804 er ekki við síma milli kl. 13 - 16:30...