SA-Björninn í Kvennaflokki og 3. flokki
			
					08.01.2006			
	
	SA tók á móti kvennaflokki og 3. flokki Bjarnarins í gær. 
Á hokkíleiknum á morgun kl: 17,00 verður kveðjukaffi og kökur í boði Skautafélagsins á meðan á leik stendur, en Denni "okkar" er að hætta störfum í höllinni og ætlar að snúa sér að öðru eftir langt og farsælt starf. SA þakkar Denna samstarfið og óskar honum góðs gengis á nýrri slóð.
Strax á eftir kvennaleiknum verður svo leikur í 3.flokki á milli SA og Bjarnarins.