Gleðilegt nýtt ár!

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir samstarfið á árinu!  Ég ætla að þakka öllum fyrir hjálpina í sambandi við jólasýninguna okkar sem gekk vonum framar!   Þórir ljósmyndari tók mjög fallegar myndir af sýningunni og hvet ég ykkur til að skoða þær hér!  Einnig vil ég minna á að æfingar hefjast samkvæmt stundatöflu 4. janúar en Meistari og 1. flokkur mætir milli 11 og 13 á morgun 2. janúar!  Kveðja, Helga Margrét