SA - Winnipeg Falcons

Leikur nr. 2 kl. 10,00 á sunnudagsmorgun 2. apríl

Guðný lauk keppni í morgun!

Guðný Ósk lauk keppni fyrir stuttu.  Hún keppti með frjálsa prógrammið og stóð sig vel.  Hún lenti öll stökkin sín og skautaði vel.  Hún keppti í Novice B og var keppnin hörð.  Hún varð númer 10 af 10 skauturum, en jafnframt góður árangur!