Karfan er tóm.
Kristalsmótið fer fram í Reykjavík helgina 17-18 október, dregið verður í keppnisröð föstudaginn 16. október. Skráningar þurfa að hafa borist eigi síðar en föstudaginn 9. október - ef einhverjir C-iðkendur hyggjast EKKi ætlaá mótið, vinsamlegast látið Helgu Margréti vita sem fyrst! helgamargretclarke@gmail.com . Fundur um ferðatilhögun verður haldinn mánudaginn 12. október kl:20:00, endilega allir að mæta!
Þátttökugjald:Þátttökugjald er 2000kr og skal greiðast á skráningadag, föstudag, 9.óktóber 2009 og greiðist inn á reikning 0115-26-7749 kt. 540291-1289. Vinsamlega sendið afrit með nafni og kennitölu skautara á listgjaldkeri@bjorninn.com
Drög að tímatöflu
Föstudaginn 16. óktóber kl.19:00 dregið um keppnisröð Laugardagurinn, 17.óktóber: kl.16:15 – kl.21:00 Sunnudagurinn, 18.óktóber: kl.08:00 –kl. 12:00 Ath. Markmið Kristalsmóts er að veita skauturum reynslu og tækifæri til keppni, til að hittast og kynnast og umfram allt hafa gaman að þessu.Haustmót ÍSS fór fram um helgina í Skautahöllinni á Akureyri. Iðkendur frá SA, SR og Birninum í A & B flokkum tóku þátt í mótinu, sem gekk vel. Úrslitin má sjá á heimasíðu Skautasambandsins www.skautasamband.is en undir meira má sjá verðlaunahafa.
Halló, nú fer að koma að keppnisferð suður og þeir sem hafa áhuga á að selja pappír til fjáröflunar eru beðnir að hafa samband við mig. Allir krakkar sem fara suður þ.e. A,B og C keppendur geta selt WC pappír og eldhúsrúllur. Ég vil líka minna ykkur á að hægt er að fara með flöskur / dósir í endurvinsluna og leggja þær inn á söfnunarblað listhlaupadeildarinn og kvitta NAFN BARNS sem á þann pening því að þessi peningur fer ekki í einn pott heldur á hver sína innlögn sem hægt er að nota í keppnisferðir.
Allý / allyha@simnet.is - 8955804/ svara ekki í símann virka daga milli kl. 13 - 16:30
Síðasta mátun er sunnudaginn 3 okt frá kl 16:15-17. Þessi fatnaður er ekki bara fyrir börn við erum með upp í stærðir xxL
Lokadagur á morgun til að greiða keppnisgjöld fyrir mótið sem er 3-4.okt !!
Reikningsnúmerið er: 1145-26-003770-5102003060 og munið að senda staðfestingu með nafni keppanda á didda@samvirkni.is
3500 kr. fyrir eitt prógramm og 5500 fyrir tvö (Novice)