Haustmót ÍSS gekk vel
Haustmót ÍSS fór fram um helgina í Skautahöllinni á Akureyri. Iðkendur frá SA, SR og Birninum í A & B flokkum tóku þátt í mótinu, sem gekk vel. Úrslitin má sjá á heimasíðu Skautasambandsins www.skautasamband.is en undir meira má sjá verðlaunahafa.