SA Víkingar - Björninn/Fjölnir laugardag kl. 16.45 (fer ekki fram!)

SA Víkingar taka á móti Birninum/Fjölni í toppslag Hertz-deildarinnar laugardaginn 7. mars kl. 16:45 í Skautahöllinni á Akureyri. Víkingar og Björninn mætast í úrslitakeppninni sem hefst í lok mars en þetta er í síðasta sinn sem þessi lið mætast fyrir úrslitakeppnina. Ljóst er að bæði lið vilja setja tóninn fyrir hvað koma skal. Ungt lið SA Víkinga þarf allann þann stuðning sem stúkan getur veitt. Aðgangseyrir 1000 kr. og frítt fyrir 16. ára og yngri. Sjáumst í Skauthöllinni á laugardag!

Akureyrar og bikarmót

Úrslitin ráðast í kvöld.