SA Íslandsmeistari í 3. flokki 2019

3. flokkur SA tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí nú um helgina þegar liðið lagði Björninn tvívegis að velli og tryggði sér þar með Íslandsmeistaratitilinn. SA liðið vann 10 leiki af 12 í vetur en SR var í öðru sæti 6 stigum á eftir SA og Björninn í því þriðja. Glæsilegur árangur hjá flottu liði og við óskum þeim öllum til hamingju með Íslandsmeistaratitlinn og frábært tímabil.

Úrslitaleikir í Ice Cup 2019

Úrslitaleikir í Ice Cup 2019 fara fram í dag kl. 14:30

Ice Cup 2019

Results of the first day games at Ice Cup

Ice Cup 2019 hafið

Úrslit eftir leiki dagsins

Aðalfundur listhlaupadeildarinnar

Aðalfundur listhlaupadeildarinnar verður haldinn 8.maí næstkomandi í fundarherbergi hallarinnar og hefst fundurinn klukkan 20.00.