Í kvöld kl. 22.00 er leikur í 2.fl. milli SA og Bjarnarins - leiknum lauk 5 - 3

Hér í Skautahöllinni á Akureyri etja kappi kl. 22 í kvöld 2. flokkur SA og Bjarnarins. Annar flokkur spilar oftar en ekki mjög hratt og skemmtilegt hokkí sem verulega er gaman að horfa á. Frábær skemmtun í boði, allir að mæta og styðja sína menn.    ÁFRAM SA ........................

Íslandsmótið hálfnað: Tvö lið að stinga af?

Garpar og Mammútar berjast á toppnum.

Íslandsmótið: 7. umferð

Í kvöld, miðvikudagskvöldið 23. febrúar, fer fram sjöunda umferð Íslandsmótið. Þar með lýkur fyrri umferð mótsins.

SA-Víkingar - SA Jötnar 11 - 2

 


Video clips at Ustream

 

 http://www.ustream.tv/channel/v%C3%ADkingar---j%C3%B6tnar-220211

Stadan eftir 1. lotu var 4 - 0 fyrir Vikinga.    thegar 7min eru eftir af 2. lotu er stadan 5 - 1.    

17min eftir af 3.hluta og stadan 9 - 2.  Litid hefur verid um refsingar held tvaer a hvort lid. Vikingar skora stadan 10 - 2 

Leiknum lauk med sigri Vikinga 11 - 2

Íslandsmótið: Garpar efstir, Mammútar fylgja fast eftir

Íslandsmótið tæplega hálfnað.

Seinkunn á öskudags nammi

Vegna seinkunnar á öskudags nammi er ekki hægt að pakka í dag en verður pakkað á morgunn þriðjudag. Sendið endilega mail til Kristínar artk@internet.is og látið vita hverjir geta verið með, þeir sem voru búnar að skrá sig í dag látið vita hvort þið getið verið á morgunn. 

Við þurfum líka  foreldra til að vera með..

 Kristín Þöll   artk@internet.is :o)

SA Valkyrjur tóku við Deildarbikarnum um helgina

Valkyrjur tróna á toppi Deildarinnar og tóku við DeildarBikarnum um helgina í Egilshöll og hafa því tryggt sér heimaleikjaréttinn í Úrslitakeppninni sem hefst þann 12. mars næstkomandi. Ási Ljós náði viðburðinum á mynd sem fylgir hér með.

SA Víkingar tryggðu sér Deildarbikarinn um helgina

Með sigri sínum á Birninum um helgina tryggðu Víkingar sér 1. sætið í deildarkeppninni þetta tímabilið og þar með DeildarBikarinn og heimaleikjarréttinn. Ási Ljós var viðstaddur afhendingu Bikarsins og afraksturinn má sjá á þessari mynd.

Íslandsmótið: 6. umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 21. febrúar, fer fram sjötta umferð Íslandsmótsins.

Old Boys móti lokið með sigri SA manna

Old Boys mót sem fram fór nú um helgina er ný lokið. SA spilaði í B grúppu og vann alla sína leiki þar. 3-2 á móti SR, 4-0 á móti  FUSA BlueBalls   og  4-2 á móti FUSA Silver Wearers og endaði í 1. sæti og spilaði því úrslita leikinn við FUSA Snowmen sem var í 1. sæti í A grúppu. SA menn gerðu sér lítið fyrir og unnu FUSA Snowmen 4-1. Frábær helgi hjá SA mönnum. Fimm erlend lið tóku þátt í þessu móti ásamt SR og Birninum sem voru gestgjafar. Áfram SA..........