Ný aðalstjórn

Á aðalfundi Skautafélags Akureyrar sem haldinn var 17. maí s.l. var kosin ný stjórn.  Stjórnina skipa eftirtaldir aðilar;

Ólafur Hreinsson – formaður
Ólöf Sigurðardóttir – varaformaður
Dröfn Áslaugsdóttir – gjaldkeri
Sigurður Sigurðsson – ritari
Davíð Valsson – meðstjórnandi
Brynjólfur Magnússon – meðstjórnandi
Helga Margrét Clarke - meðstjórnandi

Stjórnin hefur nú hafið störf því nú styttist óðum í  upphaf nýs tímabils en æfingar munu hefjast hjá Listhlaupadeild þann 24. júlí n.k.

Æfingabúðir

Sjá "lesa meira"

Síðasti skautapöntunardagurinn

Síðasti skautapöntunardagurinn verður miðvikudaginn næsta 11. júlí kl. 19:30. Það er mikilvægt að þeir sem þurfa nýja skauta eða vilja fá ráð í sambandi við skautana mæti því Helga fer erlendis 16. júlí og kemur ekki til landsins fyrr en daginn áður en skautaæfingabúðirnar verða.

Narfi.is

Narfi frá Hrísey hefur opnað nýja heimasíðu.