SR Íslandsmeistarar
			
					09.04.2006			
	
	Jæja það gekk ekki upp hjá okkur í þetta sinn. Strákarnir töpuðu 3. leiknum í einvíginu við SR í kvöld.
Sýningar
Á Akureyrarmótinu er fjórði flokkur með sýningar.
Fjórði flokkur A sýnir kl. 17:10
Fjórði flokkur B sýnir kl. 18:35
Fjórði flokkur C sýnir kl. 18:45