Jólatiltekt - allir iðkenndur
Allir að laga til í töskunum sínum fyrir jólin og athuga hvort þar leynist ekki hokkískyrtur eða pekkir í eigu S.A. fínt að skila þessu á síðustu æfingu fyrir jól.
Allir að laga til í töskunum sínum fyrir jólin og athuga hvort þar leynist ekki hokkískyrtur eða pekkir í eigu S.A. fínt að skila þessu á síðustu æfingu fyrir jól.
ATH. KERTAPENING VANTAR STRAX:
Þeir sem ekki eru búnir að skila af sér kertapeningum eru beðnir að gera það strax eða fyrir mánudaginn 15. des.
Allý > s- 8955804
SKAUTAPEYSUR:
Vegna skorts á peysum koma engar skautapeysur í ár .
Allý :-)
Fyrir þá sem eiga eftir að greiða æfingargjöld eða vilja spyrja út í æfingagjöldin, þá mun Ollý gjaldkeri og formaður Hokkídeildar SA verða inn í skautahöll á fimmtudaginn 11 desember milli 16 og 17 á æfingatíma byrjenda. Hún mun taka við greiðslum og svara spurningum.
SA fékk eitt gull og tvö brons á íslands- vetrar og aðventumóti sem fór fram í Skautahöllinni í Laugardal um helgina. Helga Jóhannsdóttir sigraði í flokki Novice, Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir í þriðja sæti í flokki 10A og Emilía Rós Ómarsdóttir í flokki 8B. Iðkendur voru félaginu til sóma bæði innan sem utan íssins. Til hamingju allir.
SKAUTATÖSKUR OG SKAUTABUXUR / JÓLAGJÖFIN Í ÁR
Skautatöskurnar og skautabuxurnar eru komnar og þeir sem hafa áhuga á þeim fyrir jólin þurfa að panta þær fyrir 12. des. Hægt er panta þær og skoða á miðvikudaginn í skautahöllinni milli kl. 17 - 18:30 eða senda SMS í síðasta lagi 12. des.
ALLÝ,, S- 895-5804