Fundur á fimmtudag kl:18:00 v/Reykjavík International
Við ætlum að funda um málið á fimmtudag kl:18:00 í skautahöllinn. Allir verða að skila inn aðtölvupósti á hildajana@gmail.com með staðfestingu á því að viðkomandi iðkandi ætli að taka þátt í mótinu fyrir kl:17:00 27.nóvember. Eða mæta á fundinn og staðfesta þátttöku þar. Á fundinum verður tekin ákvörðun um hvort að allir fari á í hópferð, eða á eigin vegum. Keppnisflokkarnir eru: