Kvennaliðið sigrar 6 - 3

Á laugardagskvöldið mættust hér í Skautahöllinni SA og Björninn í kvennaflokki.  Liðin hafa verið nokkuð jöfn í vetur og viðureignirnar jafnan spennandi.  SA fór betur af stað og náði tveggja marka forystu með mörkum frá Hrund Thorlacius og Söruh Smiley í fyrstu lotu og þannig stóðu leikar eftir lotuna og útlitið bjart fyrir heimastúlkur.

Myndir úr kvennaleiknum 3.1.09

Smella hér til að skoða myndir.

Æfingar 1. og 2. hóps hefjast 7. jan

Æfingar iðkenda í 1. og 2. hópi hefjast miðvikudaginn 7. janúar. Hlökkum til að sjá alla hressa eftir jólfríið.

Af ís hjá Söruh og Gyðu!

Afís hjá 3. og 4. hóp sem Gyða kennir byrjar frá og með mánudeginum 5. janúar.

Afís hjá 5. 6. og 7. hóp sem Sarah kennir byrjar frá og með mánudeginum 12. janúar.

Fundur 5 janúar vegna keppnisferðar 6-7 flokks

POWER SKATING

Monday Morning Power Skating (3rd flk and up) will take place January 5th (tomorrow) and January 26th this month.

Seinni leikur kvöldsins er á milli 2.flokks SA og Bjarnarins

Staðan að loknum 1. leikhluta er 3 - 0 SA í vil. SA bætti við marki á 16. sek 2. hluta.  Staðan 5 - 1 þegar 2.hluti er hálfnaður og nr.42 í Birninum farinn í sturtu. Björnin bætti við marki á 18. mín. 2.hluta.   Staðan 5 - 2 í lok 2. leikhluta. 13.mín. bunar af 3.hluta staðan 5 - 2.  Leiknum er lokið með sigri SA 7 - 3.  Góóóðir SA !!!!

Kvennaleiknum lauk með sigri SA kvenna

Leik SA og Bjarnarins í Mfl. kvenna lauk með sigri SA  6 - 3.

Smá breytingar

Fulltrúar úr stjórn Listhlaupadeildar verða til staðar á miðvikudögum milli 17:15 og 18:00, líkt og verið hefur. En ekki á föstudögum líkt og áður var.

 

 

SKAUTATÖSKUR OG SKAUTABUXUR

Við eigum til 2 skautatöskur , bláa og blárósótta og skautabuxur í 12 - 14 ára og xsmall. Þeir sem áhuga hafa að ná sér í þetta geta sent mér mail eða sms..

Allý , allyha@simnet.is  s- 895 5804