Örlitlar breytingar á tímatöflu

Það eru smá breytingar á tímtöflunni.

2.Flokkur er að spila í Íslandsmóti í Laugardal

Þessa helgi er 2.flokksmót í Laugardalnum

Minningarmót um Magnús Einar Finnsson

Sex lið taka þátt að þessu sinni en það eru SA, SR, Björninn, Slökkviliðið (í Rvík.), lið Gulla (frá Rvík) og svo Ásynjur. Úrslit leikja verða færð inn eins fljótt og hægt er.

STÓRT er nú spurt, hverjir fara í Úrslit ?

Í framhaldi af tapi Víkinga gegn SR nú í síðasta leik er mikið pælt og skrafað um möguleika félaganna þriggja til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni sem fram fer í annari viku marsmánaðar komandi.

Myndir úr leik Víkinga og SR