Frestun á leik kvöldsins
07.02.2006
Leiknum á milli Narfa og SA sem vera átti í kvöld samkvæmt útgefinni dagskrá hefur verið frestað.
Þar sem allar æfingar falla niður laugardaginn 4. febrúar verða í staðinn aukaæfingar sunnudaginn 5. febrúar sem hér segir:
3. flokkur S/H milli 17 og 18
2. flokkur milli 18 og 19
1. flokkur milli 19 og 20
M flokkur milli 20 og 21
Laugardaginn nk. munu allar æfingar falla niður hjá öllum flokkum vegna hokkímóts, aukaæfingar verða auglýstar síðar!
Mánudaginn næsta munu iðkendur 4. flokks byrja að fara í gegnum skautum regnbogann.
Hér eru nánari upplýsingar um Skautum Regnbogann