SA - Fálkar í kvöld
30.03.2006
Í kvöld kl 19:00 mætast kvennalið Skautafélags Akureyrar og Fálkanna frá Winnipeg. Nú mæta allir og styðja stelpurnar!
Kæru iðkendur og forráðamenn!
Á sunnudaginn 2. apríl verða æfingar í íþróttasal Oddeyrarskóla ( gengið inn að vestan ) á venjulegum æfingatíma hvers flokks. Farið verður farið í bandí og einhver skemmtilegheit. Kveðja.................Stjórnin