03.12.2006
Næsta fimmtudag kemur Ian skerpingamaður til landsins til að skerpa skautana fyrir iðkendur í 3, 4, 5, M og U flokki. Hann mun hefja skerpingar á fimmtudagsmorgun og eru þeir iðkendur sem fara á æfingu þann morguninn beðnir um að skilja skautana sína eftir upp á bekkjunum inn í klefa 3. Best er að merkja skautana, t.d. með því að setja miða inn í hvorn skauta til að fyrirbyggja rugling! Aðrir sem ekki fara á æfingu á fimmtudaginn eru samt sem áður vinsamlegast beðnir um að koma skautunum inn í skautahöll helst í síðasta lagi fyrir hádegi á fimmtudaginn. Ef það er ómögulegt fyrir einhverja þá í allra síðasta lagi seinnipart fimmtudags, þar sem Ian fer heim aftur á föstudag.
02.12.2006
Leik SA og Bjarnarins lauk með sigri SA manna 5 : 3 (1-1)(2-1)(2-1) Áfram SA.................
01.12.2006
Þar sem Brynjumótinu í hokkí var aflýst fyrir stuttu vegna veðurs verður það haldið núna um helgina í staðinn. Þar með falla allar æfingar niður um helgina hjá listhlaupadeildinni, þ.e.a.s. milli 11 og 13 á laugardag og fyrir hádegi á sunnudag. Þó verða æfingar á sunnudagskvöldið. 3. hópur mætir milli 17 og 18, 4. hópur mætir milli 18 og 19 og 5, M og U mæta milli 19 og 20. Látið þetta berast!
01.12.2006
Æfing hjá meistaraflokki kl 21.15
01.12.2006
Hægt er að skoða dómaraplan mótsins með því að smella hér
29.11.2006
Skoða má með því að smella á "lesa meira" nafnalista og liðsskipan SA á brynjumótinu og svo er
dagskráin hér
29.11.2006
Vegna Brynjumóts hjá hokkíinu sem haldið verður um næstu helgi verður Jólamót SA fært til 10. des. Börnin fá miða heim á næstu dögum með upplýsingum um mótið. Þeir iðkendur sem keppa á þessu móti eru keppendur í keppnisflokkunum 8 ára og yngri C og 10 ára og yngri C.
29.11.2006
Um síðustu helgi var haldið bikarmót í Egilshöllinni og að venju gekk okkar stelpum gríðarlega vel.
27.11.2006
Tilkynning frá foreldrafélaginu til foreldra barna í 5.flokk og yngri varðandi Brynjumót,
26.11.2006
Ath Allar æfingar falla niður á morgun mánudaginn 27 .nóv ,.nema hópur 2.