Maraþon, maraþon, maraþon
06.05.2011
Þá er að koma að maraþoninu. Maraþonið byrjar fyrir iðkendur LSA klukkan 18.00 laugardaginn 7 maí og lýkur klukkan 17.00 sunnudaginn 8 maí, þjálfarar deildarinnar byrja að skauta klukkan 17.00. Krullan er að klára Ice Cup og þarf tíma til að ganga frá og þess vegna viljum við engöngu fá þjálfara inn á ís klukkan 17.00 og aðrir iðkendur komi ekki í hús fyrr en 17.45. Tímaplan og hópaskiptingar hanga uppi í höllinni og FORELDRAR verða að skrá sig á foreldravaktina, það verða