20.12.2014			
	
	Enn á ég til skautabuxur,
 
	
		
		
		
			
					17.12.2014			
	
	Ásynjur unnu naumann sigur á Ynjum í skautahöllinni á Akureyri í gærkvöld, lokatölur 5-4. Ásynjur voru þjálfaralausar á bekknum en þjálfari þeirra Ben Dimarco er staddur í Bandaríkjunum um þessar mundir. Ynjur hafa endurheimt Telmu Guðmundsdóttur en hún hefur spilað með Birninum það sem af er vetri en hefur nú flust aftur til Akureyrar og er mikill liðstyrkur fyrir Ynjur.
 
	
		
		
		
			
					17.12.2014			
	
	Íshokkísamband Íslands valdi á dögunum Lindu Brá Sveinsdóttur íshokkíkonu ársins fyrir árið 2014. 
 
	
		
		
		
			
					16.12.2014			
	
	Í kvöld fer fram einn leikur í meistaraflokki kvenna en þá mætast Akureyrarliðin Ásynjur og Ynjur. 
 
	
		
		
		
			
					15.12.2014			
	
	Síðasta innanfélagsmótið í haustmótaröðinni fór fram helgina 6. -7. desember. 
 
	
		
		
		
			
					15.12.2014			
	
	Velgengni stelpnanna hèlt áfram í Bratislava í gær. Í gærmorgun hóf Rebekka Rós Ómarsdóttir keppni í Juvenile 10 hópnum og hafnaði hún í 6.sæti með 28,83 stig.
 
	
		
		
			
					15.12.2014			
	
	Úrslit og leikir kvöldsins
 
	
		
		
		
			
					14.12.2014			
	
	Það er aftakaveður hér við skautahöllina í augnablikinu. Það verður lokað í dag á almenningstíma, og öllum æfingum aflýst til 20.00 hið minnsta.
 
	
		
		
		
			
					14.12.2014			
	
	Þá er fyrri keppnisdegi í Bratislava lokið. Stelpurnar stóðu sig allar gríðarlega vel og eru glæsilegir fulltrúar SA á erlendri grund.
 
	
		
		
			
					14.12.2014			
	
	Æfingar byrjenda-, 7., 6., og 5 flokks er aflýst í dag. Búið er að gefa út viðvaranir um að fólk skuli ekki vera á ferðinni að óþörfu og engin ástæða til að berjast við ófærar götur til þess eins að koma börnunum á æfingar í dag.