Byrjendatímum LOKIÐ
Nú er Fríu Byrjendatímunum lokið í þetta skiptið en auðvitað eru allir velkomnir sem vilja prófa hokkí og er um að gera fyrir þá að mæta í skautahöllina á æfingatímum ( tímatafla er á forsíðu heimasíðunnar ) eða afla sér upplýsinga með fyrirspurn ( hnappur í valmyndinni hér til vinstri ) hér á síðunni eða hringja í 660-4888 Reynir.
Athugið að nýjir iðkendur fá að byrja á hálfu gjaldi.
Kveðja Hokkí-Stjórnin
Hér fyrir neðan má sjá hvernig fyrirkomulagið var með byrjendatímana.
Núna á Sunnudaginn næsta 11. sept. byrjar hjá hokkídeildinni SKAUTASKÓLI / LEIKUR Á SKAUTUM undir stjórn þjálfara og verður kl. 16 til 17. Allt frítt til 10.Október. NÚ ER UM AÐ GERA AÐ KOMA OG PRÓFA OG HAFA GAMAN AF.