3 Flokkur
04.02.2007
Frábær 6-5 sigur hjá fáliðuðum 3 flokki gegn Bj.
Það þarf að fara að gera grein fyrir mótsgjöldum fyrir barna og unglingamótið. Gjaldið er 2000 krónur fyrir alla. Gjalddagi er 2. febrúar. Reikningsnúmer. 0162-05-268545. Kt. 510200-3060. Láta fylgja með nafn keppanda.