Skautaskóli fyrir börn

Skautaskóli fyrir börn verður haldinn dagana 10.-21. ágúst fyrir börn fædd 2005 og fyrr. Mán. Mið og Fim. kl:17-18. Skólinn hentar bæði börnum sem hafa enga og nokkra reynslu. Námskeiðið kostar 4000.- (annað systkyn 2000.- þriðja systkyn og fleiri frítt) Námskeiðið er niðurgreitt af Velferðarsjóði barna. Skráning á netfangið skautar@gmail.com Allar nánari upplýsingar í s. 864-7415. Vanir þjálfarar sjá um námskeiðið.

Vonumst til þess að sjá sem flesta

Matseðill fyrir æfingabúðirnar

Hér má sjá matseðilinn fyrir æfingabúðirnar. Fyrirtæki í bænum gefa börnunum mat í æfingabúðunum og þökkum við kærlega fyrir stuðninginn. Þau fyrirtæki sem styrkja búðirnar með mat eru: Strikið, Bautinn, Greifinn, Jón Sprettur, Norðlenska, Friðrik V, Hótel KEA, Vífilfell, Nettó og ísbúð Brynju. Takk fyrir stuðninginn!

MEISTARAFLOKKSMENN ATHUGIÐ!!!!!

þAÐ Á AÐ SKAUTA Í KVÖLD KL 20:00!!!

ALLIR AÐ MÆTA!

KLEINU OG KERTA PENINGUR

Þeir sem eiga hjá mér pening eru beðnir að hafa samband strax og nálgast sinn pening.  KERTI:  Daníela, Urður Ylfa, Birna Pétursd., Elísa Ósk, Elva Hrund, Helga Jóhannsd. Karen Björk, Elsa Björg, Ásdís Rós, Snjólaug Vala, Elva Karítas, Berghildur, og Saga Snorrad.,,,  KLEINUR: Sara Júlía, Hrafnhildur Lára, Lóa Aðalheiður,,,

kv. Allý , 8955804 - allyha@simnet.is

Jæja þá fer það að styttast....

Hérna er linkur á smá góðgæti fyrir þá sem ekki geta beðið eftir að komast á ís...

UMFÍ og æfingar

Hér eru upplýsingar varðandi UMFÍ á föstudaginn og æfingar næstu daga!

Æfing á miðvikudag og frí á fimmtudag

Afísæfing verður á miðvikudag milli kl. 17 og 18, mæting við skautahöllina. Það verður frí á fimmtudaginn.

KERTA - KLEINUPENINGUR

Þeir sem seldu kerti fyrir jólin og eru ekki búin að fá sinn pening fyrir eru beðnir að hafa samband eða senda mér SMS eða MAIL með nafni, kennitölu og reiknisnúmeri svo að ég geti lagt inn hjá ykkur.. kleinupening er hægt að sækja til mín.. 'EG VERР EKKI HEIMA  FRÁ 15. JÚLÍ til 22. JÚLÍ

kv. Allý, 8955804 - allyah@simnet.is

Styrkur frá Velferðarsjóði barna

Listhlaupadeildin fékk smá styrk frá Velferðarsjóði barna til að niðurgreiða eða veita efnaminni fjölskyldum tækifæri að senda barnið/börnin sín í skautabúðir og/eða í skautaskólann.

Umsóknir um styrk skulu berast skriflega á póstfangið josasigmars@gmail.com fyrir 15.júlí.

Tekið skal fram í umskókn nafn barns/barna, kennitala, hvort sé verið að sækja um fyrir skautabúðir eða skautaskólann,  nafn forráðaraðila og sími.

Öllum umsóknum verður svarað

Stjórnin

 

KLEINUPENINGUR

Hæ allir sem voru í kleinusteikingunni, hafið samband og þið getið sótt til mín ykkar pening.

 Allý, 8955804