Karfan er tóm.
Hér er tímatafla maraþonsins.
Foreldrar skráið ykkur á foreldravakt með því að senda tímann sem þið ætlið að vera á allyha@simnet.is og ruthermanns@hive.is Áheitablöðunum á að skila í upphafi maraþons til Allýjar eða Rutar
Jæja þá er loksins komið að uppskeruhátíðinni okkar. Við ætlum að hittast á Hömrum – svæði skátafélgasins hjá Kjarnaskógi - núna sunnudaginn 2 mai frá kl 11-13. Þar ætlum við að skemmta okkur og eru foreldrar kvattir til að koma með börnum sínum og systkini eru velkominn.
Dagskráin er mjög frjálsleg og ekki endilega í þessari tímaröðvið
munum afhenda myndir af liðunum,
við förum í leiki
við nýtum hlöðuna og fótboltaspilið sem er á staðnum
við munum vera með hoppikastala
við munum grilla pylsur og drekka gos með - nú eða annað hollara
við munum borða ís á eftir
við munum skemmta okkur vel
Við munum að sjálfsögðu þiggja aðstoð frá foreldrum við eitthvað af þessu, endilega gefa sig fram á staðnum.
Með skemmti kveðjum, Stjórn Foreldrafélagsins.Fundur vegna fyrirhugaðrar ferðar til Ostrava verður haldinn á sunnudaginn kl:13:00 þegar maraþonið verður í fullu fjöri. Ræða á þær upplýsingar sem liggja fyrir, verð, skipa ferðanefnd og fararstjóra auk þess að ræða fjáröflun og annan undirbúning. Á fundinum á að skila pöntunum vegna þrifpakkanna. Sjáumst hress
Ég á MONDOR skautabuxur í 8-10, 12-14,og SMALL ef einhvern vantar buxur núna eða fyrir æfingabúðirnar er sá hinn sami beðin að hafa samband núna, ég get fengið fleiri buxur um mánaðar mótin og verða það SÍÐUSTU BUXURNAR sem ég fæ að sinni. NÆST KOMA ÞÆR Í ÁGÚST. Verið fljótar að panta svo að ég getir gengið frá pöntuninni í síðasta lagi á morgunn miðvikudag..
Kv Ally, allyha@simnet.is / 8955804
Áætlaður komutími að Skautahöllinni er ca. kl. 18,40
(Hópurinn fór frá Staðarskála kl. 16,10)
(Krakkarnir lögðu af stað frá Reykjavík um kl. 13,20. Nánari fréttir af komutíma þegar líður á daginn.)
Skauturunum hefur verið skipt niður á fyrirtækin til að safna áheitum.