Tímatafla og keppnislisti Frostmótsins A, B og C iðkendur
Tímatafla birt með fyrirvara um hugsanlegar breytingar - keppendalisti lokaútgáfa fylgir með.
A.T.H mæting klukkutíma fyrir keppnistíma
Sunnudagurinn 31. október
kl:8:00 8C (5)
kl:8:25 10C (5)
kl:8:50 12C (5)
kl:9:25 NoviceC (5)
kl:9:50 Heflun
kl:10:10 10B (1) og 12B (3) = (4)
kl:10:35 14B (6)
Kl:11:15 12A (4) og Novice A (1) =(5)
Kl:11:45 Keppnislok
kl:12:25 Verðlaunaafhending