Haustmót ÍSS úrslit
12.10.2008
Haustmót ÍSS var haldið á Akureyri um helgina. 77 keppendur tóku þátt í mótinu frá Skautafélagi Reykjavíkur, Birninum og Skautafélagi Akureyrar. Mótið gekk vonum framar og stóðu norðlensku keppendurnir að vanda með stakri prýði. Félagið krækti í nokkur verðlaun á mótinu og eru hér úrslit í þeim flokkum: