Tímatafla æfinga frá 5 des - 14 des

Undirbúningur jólasýningar að hefjast. Örlítið breytt tímatafla meðan Iveta er fjarverandi.

Jötnar stálu stigi af SR

Á föstudagskvöldið hélt þunnskipað lið Jötna suður yfir heiðar, mættu SR í Laugadalnum og komu heim með 1 stig í farteskinu.

Íslandsmót ÍSS 2011 á Akureyri, sunnudagur

Íslandsmót ÍSS á Akureyri 2011

Flokkur 3

Minni á að æfing flokks 3 sem á að vera í dag hefur verið færð yfir á sunnudaginn næstkomandi, klukkan 17.10-18.00, vegna árshátíðar þjálfara.

Hokkí viðburðir helgarinnar

Skautasvellið í Laugardal hýsir hokkí viðburðina þessa helgi. En í Skautahöllinni á Akureyri fer fram Íslandsmótið í Listdansi á skautum, svo að unnendur skautalistarinnar geta notið þar góðra stunda við áhorf á fremstu iðkendur þessa lands í þessari flottu íþrótt.

Jólagleði

Íslandsmót ÍSS, kaffi og kökur

Heil og sæl, Næstu helgi 2-4.desember verður haldið Íslandsmót í listhlaupi á skautum í Skautahöllinni á Akureyri. Á þetta mót fáum við keppendur úr öðrum félögum og vonandi marga áhorfendur.

Félagsbúningur úr flísefni

Þeir sem hafa áhuga á að panta félagsbúning listhlaupadeildar (skautapeysur og/eða skautabuxur úr flísefni frá 66°Norður) fyrir jólin geta haft samband við Jónu (jona@nordlenska.is) fyrir 2. desember 2011.

Kristalsmót

Stelpurnar stóðu sig frábærlega á Kristalsmóti Bjarnarins sem haldið var í Egilshöll á laugardaginn var. Þar landaði Halldóra Hlíf gullinu í Junior C og hún Eva Björg bronzi í 10 C. Við óskum öllum stelpunum til hamingju.