Íslandsmótið í krullu 2010

Íslandsmótið í krullu hefst mánudagskvöldið 25. janúar. Átta lið hafa skráð sig til leiks. 

Janúarmótið: Mammútar sigruðu

Mammútar unnu Garpa í úrslitaleik Janúarmótsins. Skytturnar náðu í bronsið.

Ógreidd mótsgjöld

Orðsending frá gjaldkera Krulludeildar.

Janúarmótið: Garpar og Mammútar leika til úrslita

Riðlakeppni Janúarmótsins lauk í kvöld. Garpar unnu A-riðil, Mammútar unnu B-riðil.

Janúarmótið 2010 - 3. umferð

Í kvöld fer fram þriðja umferð riðlakeppni Janúarmótsins.

Íslandsmótið í krullu 2010

Auglýst er eftir liðum sem ætla að taka þátt í Íslandsmótinu í krullu 2010. Þátttökutilkynningar berist í síðasta lagi 18. janúar.

Janúarmótið 2010 - 2. umferð

Garpar og Mammútar með forystu í riðlunum, bæði liðin með tvo sigra.

Janúarmótið: 1. umferð

Fyrsta umferð janúarmótsins fór fram í kvöld. Garpar, Skytturnar, Fífurnar og Mammútar unnu í kvöld.

Janúarmótið hefst í kvöld

Fyrsta umferð Janúarmótsins verður leikin í kvöld. Dregið verður í riðla fyrir leiki kvöldsins og er krullufólk því beðið um að mæta tímanlega.

Ice Cup: Langar þig að leika með erlendum keppendum?

Erlendir keppendur sem hafa áhuga á að koma á Ice Cup óska eftir meðspilurum.