18.11.2009
Fimmta umferð Gimli Cup fer fram í kvöld kl. 21-23.
16.11.2009
Skytturnar hafa flesta vinninga á Gimli Cup. Garpar eru einnig án taps en leik liðsins var frestað í kvöld.
16.11.2009
Fjórða umferð Gimli Cup fer fram í kvöld kl. 20-22.
12.11.2009
Í gærkvöld var leikinn leikur úr 2. umferð sem frestað var þegar umferðin fór fram.
11.11.2009
Í kvöld fer fram frestaður leikur úr 2. umferð Gimli Cup.
09.11.2009
Efstu liðin í Gimli Cup unnu leiki sína í þriðju umferðinni.
09.11.2009
Eftir rétt rúmar þrjár vikur halda Íslandsmeistarar Mammúta í víking til norðvesturstrandar Skotlands, nánar til tekið Aberdeen. Þar taka þeir þátt í Evrópumótinu í krullu fyrir Íslands hönd.
09.11.2009
Þriðja umferð Gimli Cup fer fram í kvöld kl. 20-22.
06.11.2009
Söfnunarátak fyrir konur í krullu, dagatal gefið út með listrænum myndum af þekktum krullukonum.
05.11.2009
Önnur umferð Gimli Cup fór fram í kvöld. Tvö lið með fullt hús. Einum leik frestað.