Evrópumótið: Sigur í fyrsta leik

Íslendingar gerðu sér lítið fyrir og unnu Slóvaka í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu.

Mammútar í Aberdeen

Það styttist í Evrópumótið. Fyrsta æfing Mammúta utan Akureyrar var í dag, önnur æfing í fyrramálið kl. 7.30 og svo fyrsti leikurinn á laugardag kl. 12.

Einstaklingsmót í desember

Í desember brjótum við upp liðin til gamans og spilum einstaklingskeppni.

Gimli Cup: Skytturnar sigruðu

Skytturnar lögðu Garpa að velli í lokaumferð Gimli Cup og tryggðu sér sigur í mótinu. Mammútar náðu öðru sæti, Garpar þriðja.

Gimli Cup - lokaumferð

Sjöunda og síðasta umferðin í Gimli Cup verður leikin í kvöld kl. 20-22.

Gimli Cup: Línurnar skýrast

Dramatískur endir varð á leik Garpa og Üllevål í kvöld. Skytturnar einar á toppnum fyrir lokaumferðina.

Gimli Cup - frestaðir leikir

Í kvöld fara fram tveir leikir í Gimli Cup sem frestað var úr fyrri umferðum.

Gimli Cup: Sviptingar í toppslagnum

Skytturnar skutu sér aftur á toppinn með sigri í næstsíðustu umferðinni. Garpar enn í góðri stöðu. Gæti stefnt í hreinan úrslitaleik þessara liða í lokaumferðinni.

Gimli Cup - 6. umferð

Sjötta og næststíðasta umferðin í Gimli Cup fer fram í kvöld kl. 20-22.

Gimli Cup: Toppbaráttan jafnast

Ekkert lið er nú án taps á Gimli Cup. Þrjú lið hafa tapað einum leik.