Það styttist í Evrópumótið. Fyrsta æfing Mammúta utan Akureyrar var í dag, önnur æfing í fyrramálið kl. 7.30 og svo fyrsti leikurinn á laugardag kl. 12.
Skytturnar skutu sér aftur á toppinn með sigri í næstsíðustu umferðinni. Garpar enn í góðri stöðu. Gæti stefnt í hreinan úrslitaleik þessara liða í lokaumferðinni.