30.03.2014			
	
	Íslenska karlalandsliðið í íshokkí tekur þátt í a-riðli 2. deildar Heimsmeistaramótsins í íshokkí sem fram fer í Serbíu í apríl. Átta leikmenn frá SA eru í hópnum.
 
	
		
		
		
			
					30.03.2014			
	
	Íslenska landsliðið í íshokkí skipað leikmönnum 18 ára og yngri tekur þátt í 2. deild Heimsmeistaramótsins sem fram fer í Tallinn í Eistlandi í apríl. Sex frá SA í hópnum.
 
	
		
		
		
			
					30.03.2014			
	
	Lið Húna, frá Skautafélaginu Birninum, tryggði sér í gæt Íslandsmeistaratitil B-liða í íshokkí karla með öruggum sigri á Jötnum Skautafélags Akureyrar.
 
	
		
		
		
			
					30.03.2014			
	
	Í kvöld leikur íslenska kvennalandsliðið lokaleik sinn í 2. deild B á HM kvenna í íshokkí sem fram fer í Reykjavík. Þurfa sigur til að halda fjórða sætinu.
 
	
		
		
		
			
					29.03.2014			
	
	Laugardaginn 29. mars mætast Jötnar og Húnar öðru sinni í úrslitum B-liða á Íslandsmóti karla í íshokkí. Húnar unnu fyrsta leikinn og því verða Jötnar að vinna á laugardaginn til að knýja fram oddaleik. Leikurinn hefst kl. 17.
 
	
		
		
		
			
					27.03.2014			
	
	Húnar leiða einvígið gegn Jötnum eftir 4-2 sigur í Egilshöllinni í gærkvöldi. Annar leikur liðanna verður á laugardaginn í Skautahöllinni á Akureyri. Mikilvægt að áhorfendur mæti og láti í sér heyra.
 
	
		
		
		
			
					27.03.2014			
	
	Um kl. 14.20 í dag fór Zamboni aftur inn á ísinn og hann virkar! Æfingar verða því skv. tímatöflu í dag, með smá breytingum þó. Jötnar æfa sér kl. 20.10, en ekki með 3. flokki kl. 18.10 eins og venjulega á fimmtudögum. Engin æfing hjá Víkingum, en listhlaup fær tíma kl. 21.10.
 
	
		
		
		
			
					26.03.2014			
	
	Fyrir nokkru varð ljóst að fleiri erlend lið koma á Ice Cup krullumótið en nokkru sinni fyrr. Mótið verður það stærsta hingað til. Heimafólk er hvatt til að ganga sem fyrst frá skráningu leikmanna í sín lið - ef það hefur ekki verið gert nú þegar.
 
	
		
		
		
			
					26.03.2014			
	
	Jötnar eru á suðurleið og mæta Húnum í fyrsta leik úrslitakeppni B-liða í meistaraflokki karla á Íslandsmótinu í íshokkí. Leikurinn verður í Egilshöllinni og hefst kl. 19.30. Annar leikurinn verður á Akureyri á laugardag.
 
	
		
		
		
			
					26.03.2014			
	
	Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí varð að játa sig sigrað í öðrum leik sínum í 2. deild B á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Skautahöllinni í Laugardal þessa dagana. Enn góðir möguleikar á verðlaunasæti.