Akureyrarmótið í krullu 2009 - reglur
21.09.2009
Ákveðið hefur verið hvernig keppnisfyrirkomulag og reglur Akureyrarmótsins verða. Mótið hefst mánudagskvöldið 28. september og verður aðeins leikið á mánudagskvöldum.
Akureyrarmótið hefst 28. september og Bikarmót Krulludeildar 14. október.
European Seniors Invitation Curling Championship 2009 fer fram í Greenacres Curling Club í Skotlandi dagana 3.-7. nóvember.