Akureyrarmótið í krullu 2009 - reglur

Ákveðið hefur verið hvernig keppnisfyrirkomulag og reglur Akureyrarmótsins verða. Mótið hefst mánudagskvöldið 28. september og verður aðeins leikið á mánudagskvöldum.

Styttist í fyrstu krullumót vetrarins

Akureyrarmótið hefst 28. september og Bikarmót Krulludeildar 14. október.

Ice Cup 2010

Ákveðið hefur verið að halda Ice Cup dagana 29. apríl til 1. maí 2010.

Myndir frá námsekiðinu komnar á vefinn

Nokkrar myndir frá námskeiðinu komnar í myndasafnið.

Fyrsti krullutíminn á miðvikudag.

Fyrsti krullutími tímabilsins verður á miðvikudagskvöld kl. 21:00.   Krullutímar í vetur verða á mánudögum frá kl. 20:00 og miðvikudögum frá kl. 21:00

Krullunámskeiðið - upplýsingar

Krullunámskeið með danska leiðbeinandanum Siggard Andersen verður í Skautahöllinni á Akureyri um næstu helgi - laugardag kl. 9-14 og sunnudag kl. 9-16.

Krullunámskeiðið verður

Viðbrögð krullufólks góð. Enn hægt að bæta við.

Krullunámskeið - danskur leiðbeinandi

Ef næg þátttaka fæst ætlar Krulludeildin að bjóða upp á námskeið fyrir krullufólk helgina 29.-30. ágúst.

Evrópumót eldri leikmanna

European Seniors Invitation Curling Championship 2009 fer fram í Greenacres Curling Club í Skotlandi dagana 3.-7. nóvember.

Svartidauði í kjölfar Íslandsheimsóknar

Dvöl á Íslandi getur reynst afdrifarík - líka fyrir krullufólk.