Mammútar unnu Marjomótið.

Garpar og Mammútar enduðu jafnir að stigum með 38 stig. Skotkeppni þurfti til að útkljá sigurvegara í Marjomótinu.

Lokaumferð Marjomótsins á mánudagskvöld.

Það er ljóst að annað hvort Garpar eða Mammútar munu sigra í Marjomótinu sem lýkur á mánudagskvöld.     

HM karla í krullu hefst laugardaginn 4 apríl.

Mótið sem haldið er í Moncton, New Brunswick í Kanada stendur yfir frá 4. til 12. apríl.  

Fjórðu umferð Mrjomótsins lokið.

Úrslit og staða í mótinu HÉR

Þriðju umferð Marjomótsins lokið.

Úrslit og staða í Marjomótinu HÉR

Marjomótið þriðja umferð í kvöld.

Liðin sem leika saman  í kvöld eru Víkingar gegn Mammútum, Svartagengi gegn Fífum og Garpar gegn Skyttum.    Ísumsjón Svartagengi Víkingar Skyttur.

HM kvenna í Kóreu.

Dönsku stelpurnar enduðu í þriðja sæti á HM kvenna eftir sigur á Kanada. Kínversku stelpurnar sigruðu þær sænsku í úrslitaleiknum.

HM kvenna í Kóreu.

Dönsku stelpurnar voru rétt i þessu að tapa naumlega fyrir Sænsku stelpunum 6-7. 

Dönsku stelpurnar (okkar) í úrslitum á HM.

Dönsku vinkonur okkar eru í úrslitum á HM í Kóreu. Frábær árangur hjá stelpunum. 

Marjomótið önnur umferð.

Önnur umferð Marjomótsins var leikin í kvöld. Stig og staða HÉR