Ice Cup - 1. umferð
30.04.2009
Úrslit 1. umferðar
Þú er velkomin í skautahöllina í kvöld, þriðjudagskvöld kl. 20:00.
Keppnisfyrirkomulag á Ice Cup verður svipað og undanfarin ár, með örfáum breytingum þó, vonanti til batnaðar. Keppendur eru beðnir um að kynna sér reglurnar vel. Tólf lið taka þátt.