Lokaumferð KEA hótel deildarkeppninnar á mánudag.
07.03.2009
Spennan mun haldast fram á síðasta stein á mánudagskvöld.
Spennan mun haldast fram á síðasta stein á mánudagskvöld.
Leikurinn á milli Mammúta og Svartagengis úr annari umferð loksins leikinn.
Enn er ekki ljóst hvaða lið fylgja Görpum og Mammútum í úrslitakeppnina.
Víkingar | Mammútar | Riddarar | Svartagengið |
Fífur | Skyttur | Üllevål | Garpar |
Ísumsjón | |||
Mammútar | Fífurnar | Garpar |
Efstu liðin Mammútar og Garpar sigruðu sína leiki og eru efst með 8 stig. Fimm lið eru næst á eftir með fjögur stig.
Tvö lið geta farið í 8 stig, en leikar geta einnig farið þannig að fimm lið verði með 6 stig.