Fyrsta mót ársins 2009

Fyrsta mót á nýju ári hefst mánudaginn 5. janúar.

Áramótamótið á mánudagskvöld

Dagskrá hefst um kl. 19:15 í fundarsalnum. Leikir byrja um kl. 20:00.

Jólafrí

Krullufólk komið í jólafrí.

Einstaklingsmótinu lokið

Einstaklingsmótinu lauk í kvöld, úrslitin réðust á steinum. Kristján Bjarnason sigurvegari.

Evrópumótið

Dönsku vinkonurnar okkar fengu brons á EM. Hársbreidd frá úrslitaleik.  

Einstaklingsmótið

Reglur og staða.  

Einstaklingsmótið hafið

Góð mæting var á fyrsta leikkvöldi í einstaklingsmótinu.

Krullumaður/kona ársins

Óskað er eftir tilnefningum um krullumann/konu ársins 2008. Senda skal tilnefningar á netfangið hallgrimur@isl.is  sem allra fyrst.

 

Evrópumeistaramótið í krullu

Þessa dagana stendur evrópumeistaramótið í krullu yfir í Örnsköldsvik í Svíþjóð.  Hérna má fara á síðu mótsins og hérna er linkur á Eurosport vefsjónvarp þar sem hægt er að horfa á leiki í tölvu ef menn vilja, en þann aðgang þarf að greiða fyrir tæpar 5 evrur sem áskrift í einn mánuð.

Einstaklingsmót í desember

Félagsmenn geta mætt þegar þeir vilja og safna umferðum og steinum.