Fyrsta mót ársins 2009
28.12.2008
Fyrsta mót á nýju ári hefst mánudaginn 5. janúar.
Dagskrá hefst um kl. 19:15 í fundarsalnum. Leikir byrja um kl. 20:00.
Óskað er eftir tilnefningum um krullumann/konu ársins 2008. Senda skal tilnefningar á netfangið hallgrimur@isl.is sem allra fyrst.
Félagsmenn geta mætt þegar þeir vilja og safna umferðum og steinum.