Gimli Cup hefst 29. september

Skráningarfrestur er til 20 september. 

Fyrsti krulludagur í dag mánudag 1. sept

Fyrsta æfng í kvöld kl. 19:15

Heimsókn frá Framhaldsskólanum á Húsavík

Á föstudag kom stór hópur nemenda Framhaldsskólans á Húsavík í krullu

Krullan byrjar mánudaginn 1. sept

Fyrsta reglulega æfing í krullu verður mánudaginn 1. september n.k.

Vinnukvöld fimmtudaginn 17 júlí kl 18:00

Óskað er eftir fólki til merkinga á brautum

Evrópukeppni 50+ í Greenacres

Curlingnefndin búin að tilkynna þátttöku liðs frá Íslandi. Áhugasamir láti vita.

Enn bætist í 50+ hópinn

Jón Hansen varð fimmtugur þann 28 júní sl.

Krulla Íslendingar á Nýja-Sjálandi að ári?

Heimsmeistaramót 50 ára og eldri fer fram hinum megin á hnettinum í lok apríl 2009.

Ice Cup: Stonehangers sigruðu

Dönsku strákarnir frá Tårnby-klúbbnum, Stonehangers, unnu Ice Cup þetta árið. Þeir unnu Víkinga í úrslitaleiknum.

Aðalfundur Krulludeildar

Aðalfundur Krulludeildar verður haldinn miðvikudaginn 7. maí kl. 20:00 í Skautahöllinni. Hefðbundin  aðalfundarstörf.