Ice Cup: Tíu lið búin að skrá sig
07.04.2008
Skráningarfrestur á Ice Cup rennur út 15. apríl. Er þitt lið skráð?
Eins og undanfarin ár heldur Krulludeildin minningarmót um Marjo Kristinsson. Mótið verður með "mixed doubles" fyrirkomulagi, þ.e. tveggja manna lið og hefst miðvikudagskvöldið 9. apríl. Skráningu lýkur mánudagskvöldið 7. apríl. REGLUR Á ÍSLENSKU, SJÁ NEÐST Í ÞESSARI FRÉTT.
Tími til að huga að skráningu liða á Ice Cup. Þrjú og hálft erlent lið þegar komin til leiks.